Fasteignaviðskipti byggja á trausti - það er okkar lykilorð

Af kröfu Neytendastofu sbr. lög nr. 57/2005 og reglugerð nr. 357/2011 er birt neðangreind verðskrá.

Ítrekað er að þóknun er hverju sinni samningsatriði milli fasteignasölu og seljanda. Tekið er mið af verðmæti fasteignarinnar, gerð hennar, staðsetningu, og allmennum sölumöguleikum hverju sinni.

Gjaldskrá:

Prósentur er reiknaðar af endanlegu söluvirði fasteignarinnar

Fasteign seld í einkasölu: 1,8% auk virðisaukaskattur 24%.
Fasteign seld í almennri sölu: 2,25% auk virðisaukaskattur 24%.
Lágmarkssölulaun: 310.000, með virðisaukaskatti. (þ.e. 250.000,- auk virðisaukaskatts 24%)
Sé eign mjög sérstök skoðast að færa sölulaun undir lágmark.
Gagnaöflunar- og augslýsingargjald seljanda, kr. 48.945,-.

Umsýslu-, ráðgjafa- og skjalagerðargjald kaupanda kr. 48.945,-.

Við verðmat miðast við tímagjald, þó aldrei lægra en:

Verðmat á íbúðarhúsnæði: 25.000,-.
Verðmat á atvinnuhúsnæði: 40.000,-.
Verðmat á jörðum og yfirgripsmeiri möt: 100.000,-.

Tímagjald fasteignasala kr. 20.000,- með virðisaukaskatti.
Tímagjald lögmanns kr. 29.600,- með virðisaukaskatti.
Tímagjald annarra starfsmanna kr. 12.250,- með virðisaukaskatti.