Hrafnabjörg, Akureyri
Miðlun fasteignir 412-1600 kynnaHrafnabjörg 1, Akureyri - Einkasala Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum samtals 184,3 m. á vinsælum stað á s.brekkunni
Tvær íbúðir eru í eigninni.
Fallegt og mikið útsýni er til allar átta.
Eignin byggð 2010.
Lýsing.Á 1.hæð er 2ja herbergja íbúð með sér inngangi.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús/stofa, rúmgott herbergi, baðherbergi og sameigninlegt þvottahús.
Nánari lýsing. Á gólfum íbúðar eru flísar og parket.
Í eldhúsi spónl.innrétting, innfeld eldhústæki.
Í herbergri rúmgóður hvítur sprl.fataskápur.
Baðherbergi flísalagt á gólfi og hluta veggja, hvít sprl. innrétting, hvít hreinlætistæki og sturtuklefi.
Á 1.hæðinni er innan við forstofu þvottahús, á gólfi flísar, hillur á veggjum, svo og geymsla.
Lýsing.Á 2.hæð er 4ra herbegja íbúð ásamt þvottahúsi á 1.hæð. og sólksála. Inngangur inn í forstofu er að norðan.
Möl í bílaplani fyrir framan, en annars búið að ganga frá allri lóðinni.
Nánari lýsing:Á gólfum eignar eru flísar og parket.
Í eldhúsi er hvít sprl.innrétting, hvít eldhústæki, úr eldhúsi er gegnið inn í sólskála og þaðan út á steypta verönd, þar er staðsettur heitur pottur.
Stofa, borðstofa og eldhús liggja saman og mynda eina rúmgóða og bjarta heild. Loft í hluta af þessu rýmir eru tekin upp.
Á gólfi í hjónaherbergi, og 2.svefnherbergjum er parket á gólfi, fataskápar í hjónaherbergi.
Gangur á milli stofu og herbergja er nýttur sem vinnuherbergi.
Svefnloft er í einu rýminu, þar eru loft viðarklædd og eru tveir opnalegir gluggar í lofti.
Allar nánari uppls.veittar á skrifstofu 412-1600 eða á midlun@midlunfasteignir.is